top of page

Stilkar
Hvannastilkarnir eru til í 6 mismunandi formum og stærðum. Stilkarnir eru handgerðir og því eru engir tveir 100% eins. Eru yfirleitt hvítir að lit en það er hægt að sérpanta aðra liti.
Hægt er að skoða úrvalið á Vatnsstíg 3 og til að versla má hafa beint samband við Ásu í gegnum síma, netfang eða í gegnum facebook síðu Stilkar.
898 1165
Stilkar
bottom of page








