top of page
asa ljosm3 minni.jpg

Ása Tryggvadóttir

Ása er lærður keramikhönnuður frá Myndlistaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan diplomanámi árið 2012. Hún rekur vinnustofuna/galleríið Stilkar á Vatnsstíg 3 í miðborg Reykjavíkur. Innblástur verkana sækir Ása í náttúru landsins auk þess að endurskapa eldri form. Hún hannar einnig nytjahluti í ýmsum formum og litum. Ása hefur sýnt verk sín á Hönnunarmars, Ráðhúsi Reykjavíkur og selur verk í Listasafni Íslands, Hönnunarsafni Íslands auk fleiri staða ásamt því að taka þátt í samsýningum á vegum Leirlistafélags Íslands.

Menntun

MÍR: Diplómanám í mótun. 2008 – 2010.

MÍR: Stök námskeið í ýmsum deildum.

MÍR: Rennsla gifsmóta (kennsla:Jens frá Þýskalandi, 2016)

MÍR: Leirrennsla í rennibekk (Kennsla: Ole frá Danmörku, 2017)

Iðnskólinn í Hafnarfirði: Útstillingabraut 2004 og Listnámsbraut 2005.

bllar_01.jpg
stilkar_01.jpg

Sýningar

Einkasýningar í eigin galleríi:

Stúdió Stilkar Vatnsstíg 3.

Leirlistafélag Íslands:

Leir á loftinu - 2022

Kóróna - 2021

Hvítur - 2021.

Samsýning Påskutstillning på Als: 

2018, Styrkt af Danfoss.

Hönnunarmars:

Stúíó Stilkar Vatnsstíg 3 - 2017.

Útskriftarsýningar:

Iða - 2008

Kirsuberjatréð - 2009

Saltfélagið Granda - 2009

Kraum - 2010.

Handverk og hönnun:

Gulur, Eiðistorgi 2022

Ráðhús Reykjavíkur, 2010, 2012, og 2015

Handverkshátíð á Hrafnagili:

2004 og 2011

Vatnsstígur 3  

101 Reykjavík

+354 898 1165

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page